top of page

Jarðbundin og fáguð marinering með mildri trufflu.
Jörð hefur djúpa eiginleika. Hún er sniðin að villibráð, nautakjöti, sveppum og rótgrænmeti. Fáguð umami-nálgun sem talar til bragðlauka.

 

 

  • Stærð: 300 ml
  • Notkun: 120–150 g á hvert 1 kg hráefnis
  • Geymsla: Við stofuhita, allt að 20°C
  • Líftími: 12 mánuðir
  • Útlit:  Brúappelsínugul marinering

 

Innihaldslýsing : :

Repjuolía, sjávarsalt, krydd, truffluolía 6,0% (extra virgin

ólífuolía, bragðefni, vortruffla), repjuolía (alveg hert), kínversk truffla 1,0%, kryddseyði.

 

  • Næringargildi :
  • Orka  647 kkal
  • Fita  69,0 g 
  • Þar af mettuð fita  8,4 g
  • Kolvetni  3,9 g
  • Þar af sykurtegundir  1,8 g
  • Prótein  13 g
  • Salt 15,4 g

JÖRÐ

SKU: MAR001
2.490krPrice
Tax Included
Quantity
    bottom of page