top of page

Djúprík marinering úr gerjuðum svörtum hvítlauk.
Rökkur býr yfir mjúku sætubragði með seiðandi dýpt og náttúrulegu umami. Hún hentar einstaklega vel með nautakjöti, svíni, kjúklingi. Bragðið er silkimjúkt og þroskað – tilvalið fyrir hægeldaðar máltíðir eða grillaðan mat með karakter.

 

  • Stærð: 300 ml
  • Notkun: 120–150 g á hvert 1 kg hráefnis
  • Geymsla: Við stofuhita, allt að 20°C
  • Líftími: 12 mánuðir

 

Innihaldslýsing : 

Repjufræolía, sjávarsalt, krydd, sojasósa (vatn, sojabaunir, matarsalt, sykur), repjuolía (hert), hvítlaukur gerjaður, brennivíns edik, kryddjurtir, kryddseyði.

 

  • Næringargildi :
  • Orka  580 kkal
  • Fita  59,4 g 
  • Þar af mettuð fita  7,1 g
  • Kolvetni  7,8 g
  • Þar af sykurtegundir  3,4 g
  • Prótein  2,2 g
  • Salt 16,6 g

RÖKKUR

SKU: MAR004
2.190krPrice
Tax Included
Quantity
    bottom of page