Djúprík marinering úr gerjuðum svörtum hvítlauk.
Rökkur býr yfir mjúku sætubragði með seiðandi dýpt og náttúrulegu umami. Hún hentar einstaklega vel með nautakjöti, svíni, kjúklingi. Bragðið er silkimjúkt og þroskað – tilvalið fyrir hægeldaðar máltíðir eða grillaðan mat með karakter.
- Stærð: 300 ml
- Notkun: 120–150 g á hvert 1 kg hráefnis
- Geymsla: Við stofuhita, allt að 20°C
- Líftími: 12 mánuðir
Innihaldslýsing :
Repjufræolía, sjávarsalt, krydd, sojasósa (vatn, sojabaunir, matarsalt, sykur), repjuolía (hert), hvítlaukur gerjaður, brennivíns edik, kryddjurtir, kryddseyði.
- Næringargildi :
- Orka 580 kkal
- Fita 59,4 g
- Þar af mettuð fita 7,1 g
- Kolvetni 7,8 g
- Þar af sykurtegundir 3,4 g
- Prótein 2,2 g
- Salt 16,6 g
RÖKKUR
SKU: MAR004
kr2,190Price
Sales Tax Included

